Björg Jónsdóttir

ID: 6690
Fæðingarár : 1867
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1901

Björg Jónsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu 12. október, 1867. Dáin í Lincoln sýslu í Minnesota 16. Janúar, 1901.

Maki: Árni Sigfússon fæddist 27. ágúst, 1861 í N. Múlasýslu. Dáinn í Manitoba 20. febrúar, 1933. Josephson eftirnafn vestra

Börn: 1. Sigurður f. 31. júlí, 1898 2. Vilborg Friðrika f. 12. október, 1900.

Björg flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1877 en Árni árið 1893. Þau bjuggu í Lincoln sýslu í Minnesota.