ID: 7451
Fæðingarár : 1847
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1913
Björn Andrésson: Fæddur í Stokkhólmi í Skagafjarðarsýslu árið 1847. Dáinn árið 1913 í Manitoba. Anderson vestra
Maki: Guðbjörg Kristjánsdóttir fædd í Skagafirði 1872.
Börn: 1. Pétur f. 18. júní, 1892 í Glenboro 2. Guðlaugur f. 1906.
Björn fór vestur árið 1876 og nam land í Fljótsbyggð í Nýja Íslandi. Mun það hafa heitið Oddi. Hann flutti þaðan til High Bluff í Manitoba. Hann flutti í Argylebyggð 1881 en nærri aldamótum flutti hann til Gladstone og dó þar. Guðbjörg fór með móður sinni, Þórunni Jónsdóttur og Stefáni bróður sínum vestur árið 1876.
