Björn Erlendsson

ID: 6363
Fæðingarár : 1869
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla

Björn Erlendsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1869.

Maki: Kristín Tómasdóttir f. 1869

Börn: 1. Friðrika f. 1898 2. Ingibjörg Guðrún f. 1899 3. Edvald f. 1907 á Gimli í Manitoba. Skrifaði sig Edvald Erlendson vestra.

Þau fóru vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1900 og settust að á Gimli. Fluttu í Víðirbyggð í Nýja Íslandi árið 1910.