Björn Gíslason

ID: 11806
Fæðingarár : 1826
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1906

Björn Gíslason Mynd Well Connected

Björn Gíslason fæddist 3. september, 1826 í S. Múlasýslu. Dáinn 12. ágúst, 1906 í Westerheim hreppi í Lyon sýslu í Minnesota.

Maki: 1) 2. október, 1849 Ólöf Eyjólfsdóttir, f. 1825 í S. Múlasýslu, d. c1857 á Íslandi. 2) 12. júlí, 1861 Sigurbjörg Jónsdóttir f. 9. desember, 1837 S. Múlasýslu, d. 15. febrúar, 1864 3) 24. september, 1863 Aðalbjörg Jónsdóttir, f. 24. september, 1838 í S. Múlasýslu, d. 15. september, 1914 í Minnesota.

Börn: Með Ólöfu: 1. Eyjólfur f. 21. júlí, 1851, 2. Kristin f. 1855. Með Sigurbjörgu: 1. Sigurbjörg f. 1860; d. barnung, 2. Guðrún f. 19. mars, 1862; d. 23. febrúar, 1870. Með Aðalbjörgu: 1. Sigurbjörn Ólafur f. 16, júlí, 1864 d. 2. nóvember, 1864 2. Jón f. 13. octóber, 1865, d. ungur 3. Ólöf (Olive) Sigurbjörg f. 15. febrúar, 1868 d. 1919 4. Þorvaldur (Walter) f. 16. octóber, 1869 5. Jón Bjornsson f. 6. desember, 1871 6. Björn 29. maí, 1873 7. Halldór f. 1875 8. Árni f.8. ágúst, 1877 9. Pétur f. 1879 í Minnesota. Björn átti dóttur, Ingibjörgu (Emma) f. 23. september, 1873 með Sigríði Sigfúsdóttur, f. 21. september, 1837. Börnin skráðu sig öll Gislason vestra.

Þau fluttu vestur til Minnesota árið 1879 og settust að í Westerheim hreppi í Lyon sýslu.