ID: 5358
Fæðingarár : 1854
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Björn Guðmundsson fæddist í Húnavatnssýslu 11. október, 1854. Dáinn í Mountain, ND 13. nóvember, 1949. Núpdal vestra.
Maki: 1977 Agnes Teitsdóttir f. 3. ágúst, 1850 í Húnavatnssýslu, d. 3. janúar, 1941 í Mountain.
Börn: 1. Elísabet f. 1878 2. Stefán 3. Ingibjörg 4. Hólmfríður 5. Rannveig 6. Guðmundur 7. Guðrún Jakobína 8. Sigurbjörn Ingimundur.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1884 og fóru rakleitt í Thingvallabyggð í N. Dakota. Þau settust að á landi sem Guðmundur, bróðir Björns átti. Árið 1888 keypti Björn svo land sem Jón Jónasson og kona hans, Guðný Sigurðardóttir áttu.
