Björn Guttormsson

ID: 19657
Fæðingarár : 1811
Fæðingarstaður : N. Múlasýsla

Björn Guttormsson fæddist 14. júlí, 1811 í N. Múlasýslu.

Maki: Guðrún Magnúsdóttir d. á Íslandi

Börn: 1. Guðrún Malín f. 1849 2. Kristín María f. 10. maí, 1850 3. Kröjer f. 1852 4. Guttormur f. 1954 5. Sigbjörn f. 1856 6. Björg f. 1858 7. Sólon f. 1859.  Voru hugsanlega fleiri.

Björn flutti trúlegur vestur árið 1888 með dóttur sinni Kristínu Maríu, hennar manni Jóni Jónssyni og börnum þeirra. Í nafnaskrá íslenska safnaðarins í Brandon árið 1894 er að finna nöfn þeirra.