ID: 2561
Fæðingarár : 1857
Fæðingarstaður : Borgarfjarðarsýsla
Björn Jónsson fæddist í Borgarfjarðarsýslu árið 1857. Borgfjörð vestra.
Maki: Sólveig Sveinbjarnardóttir f. í Borgarfjarðarsýslu árið 1858. Dáin 25. júlí, 1915.
Börn: 1. Sveinbjörg f. 1880 2. Kristján f. 1886 3. Guðlaug Halldóra 4. Jónína Ágústa 5. María Alexandría.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1886 og settust fyrst að í Argylebyggð. Fluttu seinna til Glenboro og svo þaðan vestur á land.
