ID: 19392
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1886
Fæðingarstaður : Manitoba
Dánarár : 1945
Björn Metúsalem Pálsson fæddist í Winnipeg árið 1886. Dáinn í Winnipeg 26. ágúst, 1945. B. M. Paulson vestra.
Maki: Florence Nightingale Polson f. 25. febrúar, 1897 í Winnipeg.
Börn: Ólöf Elizabeth.
Björn ólst upp í föðurhúsum í Manitoba, foreldrar hans voru Páll Jónsson og Ólöf Níelsdóttir og fluttist með þeim í Vallarbyggð í Saskatchewan árið 1900. Hann lærði lög og flutti í Árborg í Manitoba. Florence var dóttir Elísabetar Þuríðar Gísladóttur og Ágústs Gunnarssonar (Pálssonar)
