Björn Pétursson

ID: 7497
Fæðingarár : 1871
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1946

Björn Pétursson

Björn Pétursson fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1871. Dáinn í Vancouver 29. mars, 1946.

Maki: 1) Guðrún Jóhannesdóttir ættuð úr N. Dakota 2) C. Ferguson.

Börn: Með Guðrúnu: 1. Louis 2. Arthur 3. María. Björn eignaðist fjögur börn með seinni konu, upplýsingar vantar.

Björn fór vestur til N. Dakota árið 1883 með foreldrum sínum, Pétri Björnssyni og Margréti Björnsdóttur og systkinum. Þar bjó hann til ársins 1903 en þá flutti hann til Winnipeg. Þar vann hann verslunarstörf og við húsbyggingar. Hann varð forseti Íslendingadagsins, var einn eigandi Viking Press og ritstjóri Heimskringlu um skeið.

Atvinna :