ID: 2934
Fæðingarár : 1849
Fæðingarstaður : Vestmannaeyjar
Dánarár : 1932

Björn Runólfsson Mynd FVTV

Sigríður Sigvaldadóttir Mynd FVTV
Björn Runólfsson fæddist í Vestmannaeyjum 7. febrúar, 1849. Dáinn 27. ágúst, 1932. Kallaður Ben Runolfson í Utah en á dánarvottorð þar er hann skráður Bjorn Runolfsen.
Maki: 30. júní, 1878 Sigríður Sigvaldadóttir f. 14. ágúst, 1851 í Húnavatnssýslu.
Börn: 1. Matthildur f. 2. nóvember, 1878 2. Ingiríður (Ingrid Christine) f. 24. júlí, 1880, d. 2. ágúst, 1904. 3. Þórarinn Kristinn f. 26. apríl, 1885, d. 23. október, 1887 4. Edda f. 1887 sennilega á leiðinni yfir Atlantshaf.
Fluttu vestur til Spanish Fork í Utah frá Vestmannaeyjum árið 1887.
