Björn S Brynjólfsson

ID: 6152
Fæðingarár : 1864
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1920

Björn Stefán Brynjólfsson fæddist 3. nóvember, 1864 í Húnavatnssýslu. Dáinn 7. ágúst, 1920 í N. Dakota.

Maki: 9. september, 1891 Mary Cameron af skosk kanadískum ættum.

Börn: Þau áttu eina dóttur.

Björn flutti vestur til Kanada með foreldrum sínum og systkinum átið 1874. Þau voru fyrsta veturinn í Kinmount í Ontario en settust að í Marklandi í Nova Scotia vorið 1875. Björn flutti til N. Dakota árið 1882 og bjó lengstum í Grand Forks.

Atvinna :