ID: 13221
Fæðingarár : 1851
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Björn Þorleifsson fæddist 25. desember, 1851 í S. Múlasýslu. Dáinn árið 1918 í Saskatchewan.
Maki: 1882 Þórunn Ingihildur Einarsdóttir f. 1851 í N. Múlasýslu
Börn: 1. Una f. 1882 2. Sigurbjörg f. 1886 3. Einarína f. 1891. Eignuðust tvær aðrar vestanhafs.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1891 og fóru þaðan vestur í Þingvallabyggð í Saskatchewan.