ID: 19278
Fæðingarár : 1853
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1942
Böðvar Gíslason fæddist í Dalasýslu 20. október, 1853. Dáinn í Winnipeg 24. júní, 1942. Laxdal vestra
Maki: Ingibjörg Sigurðardóttir f. 8. maí, 1858, d. 13. desember, 1928
Börn: 1. Jóhannes 2. Einar. Munu hafa átt fleiri.
Böðvar fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883 og bjó þar til ársins 1894. Nam þá land í Big Point byggð og bjó á því í þrjú ár. Fluttu þau til baka til Winnipeg árið 1897.
