ID: 14935
Fæðingarár : 1847
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1914
Brynjólfur Gunnlaugsson: Fæddur í Breiðdal 1847 í S. Múlasýslu. Dáinn 1914
Maki: Halldóra Sigvaldadóttir f. 1856 í S. Þingeyjarsýslu. Dáin 1941
Börn: 1. Hannesína Sigríður 2. Magnús 3. Björn 4. Ingibjörg 5. Karólína Valgerður 6. Hannes Siggeir 7. Stefanía Solveig 8. Sigvaldi f. 1876. Dáinn 30. janúar, 1949. Sonurinn Brynjólfur fæddur í Marklandi 1878 dó þar ársgamall.
Fóru vestur um haf árið 1878 og byrjuðu í Hlíð í Marklandi í Nova Scotia. Fluttu þaðan til Winnipeg árið 1881 og í Argylebyggð árið 1883.
