Brynjólfur Teitsson

ID: 6615
Fæðingarár : 1847
Dánarár : 1935

Sæunn Brynleifsdóttir Mynd A Century Unfolds

Brynjólfur Teitsson Mynd A Century Unfolds

Brynjólfur Teitsson var fæddur á Reykjaströnd í Skagafjarðarsýslu 1.febrúar, 1847. Dáinn 1.maí, 1935. Anderson vestra

Maki: 1. Sigríður Ólafsson 2. Sæunn Brynjólfsdóttir f. 11.júlí, 1863 í Húnavatnssýslu. Dáin 4.september, 1942

Börn: 1. Halldór 2. Svanhildur (Svana) 3. Kristján Brynjólfur 4. Kristín Lilja (Lily) 5. Ruby Bernice.

Brynjólfur fór vestur til Winnipeg árið 1876.  Sæunn fór vestur 1887. Þau bjuggu í Winnipeg til

ársins 1917 en þá keyptu þau hótelið í Arborg. Bjuggu þar eftirleiðis.