ID: 20250
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1914

Christopher Dalman og Guðrún Irene Thorlacius með börn sín Peter Christie, Carole Maureen, Roxanne Margaret og Wanda Lee Mynd RbQ
Christopher Dalmann fæddist 1. júní, 1914 í Kandahar í Saskatchewan.
Maki: 16. nóvember, 1939 Guðrún Irene Thorlacius f. 9.desember, 1920.
Börn: 1. Peter Christie f. 25. október, 1941 2. Carole Maureen f. 13. desember, 1945 3. Roxanne Margaret f. 26. febrúar, 1953 4. Wanda Lee f. 1. apríl, 1958.
Christopher var sonur Jóhanns Björnssonar Dalmann og Guðrúnar Þóru Jakobsdóttur sem vestur fluttu árið 1913. Christopher ólst upp í Vatnabyggðinni og fór ungur að vinna fyrir sér hjá bændum.