ID: 19662
Fæðingarár : 1873
Fæðingarstaður : Strandasýsla
Daði Halldórsson fæddist 1. maí, 1873 í Strandasýslu.
Ókvæntu og barnlaus.
Fór til Vesturheims eftir 1901 og mun hafa farið til Manitoba. Í Heimskringlu 8. júní, 1905 segir að Daði Halldórsson, sem lýst var eftir í blaðinu 1. júní, sé kominn í leitirnar í Winnipeg. Hafi hann verið í heimsókn hjá ættingjum í N. Dakota. Hann búi í W.-Selkirk.
