ID: 17648
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1884
Dánarár : 1916
Daníel Daníelsson fæddist í Lincoln sýslu í Minnesota 2. desember, 1884. Dáinn úr berklum 18. mars, 1916. Johnson vestra.
Ókvæntur og barnlaus.
Daníel var sonur Daníels Guðmundssonar og Arnbjargar Kristjánsdóttur, sem vestur fóru úr Dalasýslu árið 1878. Bjó og vann í Minneota.
