Daníel Sigurðsson

ID: 7310
Fæðingarár : 1846
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1920

Daníel Sigurðsson fæddist í Skagafjarðarsýslu 25. nóvember, 1846. Dáinn á Steinsstöðum í Skagafjarðarsýslu 23. janúar, 1920.

Maki: Daníel var tvíkvæntur, hvorug flutti vestur.

Börn: Daníel átti tólf börn með eiginkonum, af þeim fóru tvö vestur: Með Sigríði Þorbergsdóttur 1. Sigurbjörg (Bertha) f. 24. október, 1871. Með Sigríði Sigurðardóttur 1. Guðrún f. 22. maí, 1895.

Daníel flutti vestur til Kanada árið 1914, bjó þar í ár og flutti þá til baka, til Íslands.