ID: 14587
Fæðingarár : 1852
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Davíð Davíðsson fæddist í S. Múlasýslu árið 1852.
Maki: Þórunn Þormóðsdóttir f. árið 1861 í Árnessýslu.
Börn: 1. Árni Sigurður 2. Sigríður. Þórunn átti Guðmundu Steindórsdóttur f. 1900.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1901 og settust að í Lundarbyggð.
