ID: 18243
Fæðingarár : 1882
Dánarár : 1922
Davíð Þorkelsson fæddist í N. Múlasýslu 29. mars, 1882. Dáinn 23. mars, 1922 í Washingtonríki. Swanson vestra.
Maki: 24. desember, 1908 Kristín Bjarnadóttir f. í Rangárvallasýslu 15. júní, 1884. Kristín Swanson vestra.
Börn: 1. Victor David f. 6. júní, 1910 2. Anna Dolores f. 4. ágúst, 1911, d. 1935 3. Oscar Bjarni f. 23. júlí, 1912 4. Cecil Sybrant f. 15. desember, 1913 5. Earl Keith f. 9. apríl, 1918.
Kristín flutti einsömul vestur til Vancouver árið 1903. Þar kynntist hún manni sínum og saman fluttu þau til Bellingham í Washington árið 1908. Davíð fór til Vesturheims árið 1898, vann í fyrstu við hvað sem bauðst, lagði svo prentun fyrir sig og seinna stndaði hann bílaviðgerðir.