Dorothy Grímsdóttir

ID: 18278
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1899
Fæðingarstaður : N. Dakota

Dorothy Grímsdóttir fæddist 31. desember, 1899 í Garðarbyggð í N. Dakota.

Maki: 12. apríl, 1938 Marvin William Rafnsson.

Börn: Clifford Patrick f. 17. mars, 1940.

Dorothy var dóttir Gríms Þorðarsonar og Ingibjargar Snæbjörnsdóttur í Garðarbyggð. Marvin var íslenskrar ættar, faðir hans, var Guðmundur Rafnsson en móðirin hét Aðalbjörg. Bæði fædd á Íslandi.