ID: 20374
Fæðingarár : 1897

Dr. Stefán Einarsson Mynd VÍÆ I
Dr. Stefán Einarsson fæddist í Breiðdal í S. Múlasýslu 9. júní, 1897.
Maki: 1) 26. ágúst, 1925 Margarethe Schwarzenberg f. 26. maí, 1892, d. 7, janúar, 1953 2) Ingibjörg Árnadóttir f. 12. júlí, 1896.
Barnlaus. Ingibjörg átti 3 börn af fyrra hjónabandi 1. Sigríður f. 22. maí,1921 2. Jón Hallgrímur f. 19. desember, 1922 3. Árni f. 15. júní, 1927.
Stefán lauk gagnfræðaprófi á Akueyri 1914, gekk í Menntaskólann í Reykjavík og lauk stúdentsprófi 1917. Lauk meistaraprófi í norrænu frá Háskóla Íslands árið 1923. Framhaldsnám við háskólann í Helsingfors 1924-25 og lauk doktorsprófi í Osló árið 1927. Meir um Dr. Stefán í Atvinna að neðan.