Jón Edvald Jónasson fæddist í Skagafjarðarsýslu 6. maí, 1876. Dáinn í Bandaríkjunum árið 1961. Edvald Jónasson vestra.
Maki: 6. maí, 1897 Guðrún Sigríður Þorsteinsdóttir f. í Eyjafjarðarsýslu 13. maí, 1878, d. árið 1967.
Börn: 1. Sigurbjörg (Bertha) f. 22. ágúst, 1899 2. Jón Aðalsteinn f. í Svold, N. Dakota 26. desember, 1903 3. Ragnar Frederick f. 21. janúar, 1906 í N. Dakota, d. í Washington 12. desember, 1967 4. Gestur Júlíus f. í Winnipeg 1907 5. Edvald Franklin f. í Burlington í Washington 8. mars, 1911, d. 1967 6. Carl William f. 19. febrúar, 1912.
Þau fluttu til N. Dakota árið 1901 og settust að í Svold. Þar voru þau fáein ár, fluttu svo til Winnipeg 1906 og þaðan vestur að Kyrrahafi haustið 1907. Þar settust þau að í Burlington í Washington.
