
Edward L A Bernhöft Mynd VÍÆ III
Edward Lárus Adolph Bernhöft fæddist í Reykjavík 16. ágúst, 1866. Dáinn í Hensel í N. Dakota 8. janúar, 1934.
Maki: 19. maí, 1891 Sigurbjörg Sophia Ólafsdóttir f. í Húnavatnssýslu 14. nóvember, 1874.
Börn: 1. Ólafur Björn f. í Hallson, N. Dakota 13. september, 1892 2. Wilhelm George Theodore f. 2. september, 1894, d. 4. nóvember, 1958 3. Louis Ingimar Francisco f. 8. september, 1896 4. Jóhann Edward Ferdinand f. 16. febrúar, 1899, d. 21. janúar, 1961 5. Alfred Soffonias Franklin f. 8. júní, 1901 6. Guðrún Ann Sigríður Lillian f. 1. janúar, 1904 7. Guðmundur Kristján Conrad f. 26. september, 1906 8. Brynjólfur Skafti Sigurður f. 26. nóvember, 1907 9. Guðný Kristjana Mable f. 9. maí, 1909 10. Magnea Sigríður Dýrleif f. 11. september, 1911 11. Jóhanna Lucinda Maria f. 7. júní, 1912 12. Magnús Brynjólfur f. 1. ágæust 1914 13. Otto Lawrence f. 11. nóvember, 1916 14. Leonard Alvin f. 24. janúar, 1917 15. Orville Theodore Clinton f. 27. nóvember, 1918.
Foreldrar Edward voru Vilhelm Georg Theodor Bernhöft og Johanne Louise Bertelsen. Á unglingsárunum í Reykjavík vann Edward ýmis verslunarstörf of var svo sendur til Kaupmannahafnar í verslunarskóla. Árið 1890 fór hann til Kanada og var fyrst nærri Glenboro í Manitoba en fór svo þaðan ári seinna suður til Hallson í N. Dakota. Þar kynntist hann og kvæntist Sigurbjörgu. Hann vann flutningastörf en keypti síðan land nærri Hensel og bjó þar til æviloka.