ID: 5157
Fæðingarár : 1855
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1933
Eggert Guðmundsson fæddist árið 1855 í Húnavatnssýslu. Dáinn í N. Dakota 26. júní, 1933.
Maki: 1) Solveig Jónsdóttir d. á Íslandi 1880 2) Sigurlaug Jónsdóttir f. 21. febrúar, 1858 í Strandasýslu, d. 28. mars, 1932.
Börn: Með Sigurlaugu 1. Solveig.
Þau fóru vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og námu land í Beaulieubyggð vestur af Hallson í N. Dakota.
