ID: 16919
Fæðingarár : 1906
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Eggert Ólafsson fæddist 12. ágúst, 1906 í Dalasýslu.
Makai: Louise Cowie, kanadísk.
Börn: Upplýsingar vantar.
Eggert fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1913 með foreldrum sínum, Ólafi Jónassyni og Sigríði Gunnlaugsdóttur og systkinum. Þau settust að í Grunnavatnsbyggð í Manitoba. Eggert var trésmiður, bjó í Transcona (nú hluti Winnipeg).
