Eggert V Fjeldsted

ID: 20310
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1909
Dánarár : 1976

Eggert Vigfús Fjeldsted Mynd WtW

Eggert Vigfús Kristjánsson fæddist í Lundar 4. maí, 1909. Dáinn 25. desember, 1976 í Bresku Kólumbíu.

Maki: 1) Esther Sóley Fjeldsted f. 1925. 2) Mary Elizabeth Ellen Koropatwa af ukrainskum ættum.

Börn: Með Esther 1. John. Með Mary 1. Joseph Eggert 2. Dubcan Orson Kimberley 3. Heather Elizabetf Patricia Ann 4. Mindy Kris Erika Leona.

Eggert var sonur Kristjáns Eggertssonar og Guðbjargar Jónsdóttur sem vestur fluttu árið 1903. Esther var dóttir Sturlaugs Lárussonar og Guðrúnar Símonardóttur. Eggert vann nánast hvað sem féll til um ævina. Hann þótti laginn smiður og málari,  gerði við rafmagnstæki, var vélstjóri og fiskimaður.