Eggertína B Eggertsdóttir

ID: 19505
Fæðingarár : 1870
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1960

Eggertína og Eggert Björn Mynd Dm

Eggertína Björnfríður Eggertsdóttir fæddist 23. október, 1870 í Dalasýslu. Dáin í Garðarbyggð í N. Dakota 12. ágúst, 1960.

Ógift.

Börn: 1. Eggert Björn Júlíusson (Eyford) f. 27. desember, 1903 í Victoria, d. 7. september, 1953.

Fór vestur um haf eftir 1890 og var búsett í Victoria á Vancouvereyju í Bresku Kolumbíu árið 1903. Seinna flutti hún í Garðarbyggð í N. Dakota og bjó þar alla tíð.