ID: 1881
Fæðingarár : 1867
Fæðingarstaður : Gullbringusýsla
Dánarár : 1929

Ragnhildur Magnúsdóttir Mynd FATV

Egill Jónsson Mynd FATV
Egill Jónsson fæddist í Gullbringusýslu 12. maí, 1867. Dáinn í Nýja Íslandi 8. mars 1929. Johnson vestra.
Maki: 24. október, 1894 Ragnhildur Magnúsdóttir f. í Gullbringusýslu 1. mars, 1873.
Börn: 1. Magnús f. 14. júlí, 1894, d. 1962 í Bresku Kólumbíu 2. Guðjón f. 8. ágúst, 1896 3. Sigríður f. 1898 4. Arnís f. í Kanada. Fimmta barn þeirra, Ragnhildur Helga varð eftir á Íslandi.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba og voru fyrsta veturinn hjá Jóni, bróður Egils í Árnesbyggð. Ári síðar var Egill kominn á sitt eigið land í sömu byggð og nefndi Borg. Bjó þar alla tíð.
