ID: 1542
Fæðingarár : 1861
Dánarár : 1933
Einar Brandsson fæddist 15. nóvember, 1861 í V. Skaftafellssýslu. Dáinn 25. júní, 1933 í Victori í Bresku Kólumbiu

Einar á vinnustað í kirkjugarðinum Mynd Stone cuttings
Maki: Sigríður Einarsdóttir f. 9. júní, 1859, d. 6. nóvember, 1928.
Börn: 1. Margrét Jakobína f. í Victoria í B.C. 23. febrúar, 1898. 2. Brandur 3. Guðmundur (James).
Þau fluttu til Kanada árið 1886 og fóru ári síðar vestur að Kyrrahafi og settust að í Victoria á Vancouvereyju. Þar fékk Einar fljótlega vinnu við kirkjugarðinn í Ross Bay.
