ID: 16594
Fæðingarár : 1859
Fæðingarstaður : N. Múlasýsla
Dánarár : 1905
Einar Einarsson fæddist í N. Múlasýsla 21. apríl, 1859. Dáinn árið 1905 í Geysirbyggð.
Maki: 2. júní, 1885 Guðlaug Guðmundsdóttir f. í Húnavatnssýslu 30. ágúst, 1851.
Börn: 1. Sveinbjörg f. 27. janúar, 1886 2. Guðmundur Óskar f. 4. september, 1887 3. Sigursteinn f. 4. desember, 1892.
Einar fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883 með föður sínum, Jóhannesi Pálssyni, systrum sínum, Þórlaugu og Sveinbjörgu og mági, Páli Jóhannessyni. Þau settust að í Nýja Íslandi.
