ID: 1022
Fæðingarár : 1867
Fæðingarstaður : Árnessýsla
Dánarár : 1952

Einar Guðmundur Tómasson Mynd VÍÆ II
Einar Guðmundur Tómasson fæddist 13. október, 1867 í Árnessýslu. Þau skrifuðu sig Tomasson eða Thomasson vestra.
Maki: 1898 Guðný Þorsteinsdóttir f. 23. mars, 1864, d. 18. nóvember, 1958.
Börn: 1. Thomas Guðmundur f. 2. desember, 1900 2. Steinunn f. 28. apríl, 1903, d. 11. október, 1936 3. Kristinn Ragnar f. 19. mars, 1906 4. Sigríður f. 18. janúar, 1909.
Fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1900 og settist að á Big Point sama ár. Fluttu norður í Bluff (Reykjavík P.O.) árið 1904 og þaðan 1909 til Beaver, rétt sunnan við Westbourne. Bjuggu þar á sínu landi til ársins 1946 en fluttu þá til sonar síns. Thomas Guðmundur var bóndi í sömu sveit.