Einar Guðmundsson

ID: 11939
Fæðingarár : 1851
Fæðingarstaður : A. Skaftafellssýsla
Dánarár : 1938

 

Aftari röð: Stjúpsonur Einar, vinkona Betty Sigurdson, Guðríður, Soffía Jónsdóttir Snifeld, kona Einars Benedikts. Fyrir framan stand Einar og Margrét. Mynd PaB

Einar Guðmundsson fæddist í A. Skaftafellssýslu 19. september, 1851. Dáinn 18. ágúst, 1938 í Manitoba.

Maki: 1) 1881 Guðríður Benediktsdóttir f. í N. Múlasýslu árið 1843. Dó í Nýja Íslandi um 1893. 2) 29. janúar, 1896 Margrét Sigurðardóttir f. 1866 í N. Múlasýslu.

Börn: Með Margréti: 1. Magnús f. 28. mars, 1895, d. 13. ágúst, 1959 2. Guðríður f. 18. febrúar, 1897, d. 17. september, 1974 3. Guðrún f. 10. september, 1898, d.15. nóvember, 1962 4. Guðmundur f. um 1900, d. sama ár 5. Friðrik (Frederik f. 11. maí, 1901, 1. desember, 1955 6. Þórunn Elísabet f. 9.nóvember, 1904, d. 16. október, 1897 7. Guðný Ingibjörg f. 10. desember, 1908 d. 18. apríl, 1981.. Fóstursonur hét Einar Benedikt Gíslason f. 26. október, 1893, d. 15. febrúar, 1974.

Einar og Guðríður fóru vestur árið 1887 til Winnipeg í Manitoba og þaðan til Nýja Íslands. Einar nam land í Árnesbyggð sem hann nefndi Einarsstaði. Margrét fór vestur árið 1893 þá þunguð.