ID: 3771
Fæðingarár : 1832
Fæðingarstaður : Snæfellsnessýsla
Dánarár : 1906
Einar Jónsson fæddist í Snæfellsnessýslu 31. desember, 1832. Dáinn í Henselbyggð í N. Dakota 10. nóvember, 1906.
Maki: Jóhanna Kristjánsdóttir d. á Íslandi 8. september, 1900.
Börn: Jón Kristján f. 20. september, 1858, d. 7. apríl, 1941.
Einar flutti einsamall vestur til N. Dakota árið 1891 til sonar síns, Jóns Kristjáns sem nam land í Henselbyggð árið 1889. Bjó þar til dauðadags.
