Einar Ólafsson

ID: 19384
Fæðingarár : 1831
Fæðingarstaður : Borgarfjarðarsýsla
Dánarár : 1900

Einar Ólafsson fæddist í Borgarfjarðarsýslu árið 1831. Dáinn í Saskatchewan árið 1900.

Maki: Guðbjörg Ólafsdóttir f. árið 1845 í Borgarfjarðarsýslu, d. 1930.

Börn: 1. Ólafur f. 1876 2. Einar f. 1878 3. Halldóra f. 1878 (tvíburi)

Flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og þaðan áfram til Langenburg sem nú er í Saskatchewan. Héldu þaðan áfram vestur uns þau komu í Þingvallabyggð. Þar voru þau í tvö ár en sneru þá til baka til Manitoba og námu land í Russell. Árið 1903 flutti fjölskyldan í Spy Hill byggð í Saskatchewan.