ID: 20581
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1927

Einar Unvald Mynd VÍÆ III
Einar Unvald Einarsson fæddist á Hnausum í Manitoba 5. nóvember, 1927.
Maki: 7. nóvember, 1953, Guðrún Ágústa Halldórsdóttir f. 11. júní, 1926
Börn: 1. Cheryl Loreen f. 11. desember, 1956 2. Raideen f. 11. janúar, 1959 3. Einar Kelvin f. 9. október, 1960 4. Ronald Clarence f. 13. desember, 1962 5. Lyle Bruce f. 9. maí, 1964 6. Janice Gail f. 12. september, 1965.
Einar var sonur Gunnars S Einarssonar og Guðrúnar Þorláksdóttur í Geysisbyggð í Nýja Íslandi. Guðrún Ágústa var dóttir Halldórs G. Jónassonar, bónda í Vatnsnesi í Árnesbyggð og Clara Freda, þýskrar ættar. Halldór var sonur Jónasar Einarssonar og Guðrúnar Stefánsdóttur er vestur fluttu úr Húnavatnssýslu árið 1892. Jónas keypti Vatnsnes árið 1909.
