ID: 1295
Fæðingarár : 1820
Fæðingarstaður : Árnessýsla
Einar Vigfússon fæddist í Árnessýslu árið 1820.
Ókvæntur, bjó með ekkjunni Guðríði Þorsteinsdóttur
Barn: Þorgeir f. í Árnessýslu árið 1851.
Einar fór vestur til Milwaukee með syni sínum og fjölskyldu hans árið 1873. Þau settust fyrst að í Racine sýslu en seinna í Walworth sýslu. Þau fluttu á Washingtoneyju árið 1888.