Eiríkur Eiríksson

ID: 3273
Fæðingarár : 1861
Fæðingarstaður : Mýrasýsla
Dánarár : 1934

Aftari röð: Jóhanna Helga, Óskar, Herdís, Guðrún og Hólmfríður. Fremri röð: Eiríkur, Anna Helga, Guðlaug (Laura) Guðlaug og Helgi. Mynd PaB

Eiríkur Eiríksson fæddist 28. júlí, 1861 í Mýrasýslu. Dáinn í Nýja Íslandi 19. febrúar, 1934.

Maki: Guðlaug Helgadóttir f. 26. desember, 1857, d. 1. nóvember, 1927.

Börn: 1. Herdís f. 30. ágúst, 1886 2. Guðrún f. 14. júlí, 1889 3. Eiríkur Óskar 4. Hólmfríður f. 28. febrúar, 1894, d. 26. febrúar, 1935 5. Jóhanna Helga 6. Anna Helga f. 15. maí, 1897 7. Guðlaug 8. Helgi.

Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1890 og settust að í Árnesbyggð í Nýja Íslandi. Þar nam Eiríkur land árið 1895 og nefndi það Kárastaði af því honum þótti þar fremur vindasamt.