ID: 16567
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1885
Fæðingarstaður : Akrabyggð
Eiríkur Jónsson fæddist 1. ágúst, 1885 í Akrabyggð í N. Dakota. Eastman vestra.
Maki: 1911 Laufey Baldvinsdóttir f. 20. maí, 1889 í Nýja Íslandi, d. 26. október, 1946.
Börn: 1. Fjóla f. 18. apríl, 1913 2. Victor f. 8. janúar, 1915.
Eiríkur var sonur Jóns Jónssonar Austmanns og Guðlaugar Halldórsdóttur. Hann ólst upp í Akrabyggð í N. Dakota, flutti með foreldrum sínum í Roseaubyggð í Minnesota og þaðan að Íslendingafljóti árið 1906. Hann gerðist bóndi í Nýja Íslandi en flutti þaðan vestur í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1918 og settist að í Elfros.
