ID: 19427
Fæðingarár : 1874
Fæðingarstaður : Hnappadalssýsla
Dánarár : 1923
Eiríkur Sigurðsson: Fæddur í Hnappadalssýslu árið 1874. Bárðason vestra. Dáinn 1923
Maki: 1899 Margrét Sigurðardóttir
Börn: 1. Arnaldur 2. Ingiríður 3. Valgerður 4. Sigurður Nordal 5. Sigrún 6. Edgard 7. Guðmundur Hernit.
Heimild vestra segir hann hafa flutt með foreldrum sínum vestur árið 1888 en íslensk segir föður hans, Sigurð Bárðason hafa farið einsamall vestur árið 1886. Eiríkur vann við smíðar í Manitoba áður en hann tók land í Geysirbyggð sem hann kallaði Láland. Flutti á það 1901.
