ID: 13537
Fæðingarár : 1864
Fæðingarstaður : N. Múlasýsla
Eiríkur Þorkelsson fæddist árið 1864 í N. Múlasýslu.
Maki: Anna Eyjólfsdóttir f. í N. Múlasýslu árið 1867.
Eiríkur flutti vestur með móður sinni, Jarþrúði Halldórsdóttur, sjúpföður, Gísla Jónssyni og systkinum árið 1883. Hann nam land í Sandhæðabyggð í N. Dakota árið 1884 en bjó þar stutt, flutti til Winnipeg árið 1890 og bjó þar.
