ID: 14871
Fæðingarár : 1975
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1954
Eiríkur Þorsteinsson fæddist í Suður-Múlasýsla árið 1875. Dáinn í Keewatin í Ontario árið 1954.
Maki: 1901 Antonía Ólafsdóttir f. 1874, d.1947 í Nýja Íslandi.
Börn: 1. Ólafía Kristbjörg f. 1902 2. Þorsteinn f. 1907.
Eiríkur flutti til Winnipeg í Manitoba með stjúpmóður sinni, Jóhannu Antoníusdóttur og börnum hennar árið 1888. Eiríkur og Antonía bjuggu fyrst í Selkirk en fluttu þaðan í Fljótsbyggð í Nýja Íslandi og bjuggu þar.
