Eiríkur V Sveinsson

ID: 16640
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1894
Fæðingarstaður : Svold
Dánarár : 1946

Eiríkur V Sveinsson Mynd Well Connected

Eiríkur Vilhjálmur Sveinsson fæddist í Svold í N. Dakota 12. ágúst, 1894. Dáinn í Minnesota 22. júlí, 1946. Eirikur Vilhjalmur Erickson vestra.

Maki: 4. janúar, 1919 Regína Jóhanna Þórðardóttir f. í Winnipeg 19. maí, 1898.

Börn: 1. Halldóra Guðrún f. 10. nóvember, 1920 2. Harold Hannes f. 21. ágúst, 1923.

Eiríkur var sonur Sveins Eiríkssonar og Guðrúnar Halldórsdóttur, landnema í Hallsonbyggð árið 1886. Foreldrar Regínu voru Þórður Helgason og Halldóra Geirsdóttir sem bjuggu í Laufási í Nýja Íslandi. Eiríkur og Regína bjuggu í Winnipeg til ársins 1932, fluttu þá til Minneapolis. Eiríkur vann við húsbyggingar bæði í Winnipeg og Minneapolis.