Elías K Jóhannsson

ID: 3600
Fæðingarár : 1831
Dánarár : 1906

Elías Kjærnested fæddist í Hnappadalssýslu 25. desember, 1831. Dáinn í Nýja Íslandi 1. september, 1906.

Maki: Ólöf Davíðsdóttir f. 16. mars, 1855 í Snæfellsnessýslu, d. í Nýja Íslandi 24. janúar, 1916.

Börn: 1. Margrét f. 1875 2. Dagbjört f. 28. júní, 1878.

Þau fluttu vestur til Manitoba árið 1881 og settust að í Nýja Íslandi. Þar hét Laufás.