ID: 6946
Fæðingarár : 1850
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1930
Elín Benonísdóttir fæddist í Húnavatnssýslu 22. október, 1850. Dáin 12. mars, 1930 í Seattle.
Maki: Jóhann Einarsson fæddist 2. apríl, 1853 í Skagafjarðarsýslu. Dáinn í Duluth 22. september, 1917.
Börn: 1. Sturla f. 9. desember, 1879 2. Nanna f. 3. nóvember, 1882 3. Baldur f. 10. mars, 1886, d. 4. janúar, 1962.
Þau fluttu vestur til N. Dakota árið 1883 og þaðan ári síðar til Duluth í Minnesota. Þar stundaði Jóhann ýmsa vinnu en rak svo seinna eigið mjólkurbú í 18 ár. Elín flutti vestur til Seattle og bjó síðustu árin annað hvort hjá hjá Baldri syni sínum og konu hans eða dóttur sinni, Nönnu..