ID: 2584
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1838
Dánarár : 1932
Elín Ögmundsdóttir fæddist 4. janúar, 1838 í Árnessýslu. Dáin 25. nóvember, 1932 í Manitoba.
Ekkja.
Börn: 1. Lára Elín f. 8. mars, 1870.
Þær fluttu saman vestur árið 1887 og settust að í Winnipeg. Lára réðist strax sem vinnukona í borginni og annaðist móður sína. Þær fengu inni hjá séra Jóni Bjarnasyni einhvern tíma.