Elín R Schram

ID: 16593
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1888

Elín Ragnheiður Schram Mynd VÍÆ I

Elín Ragnheiður Schram fæddist í Akrabyggð í N. Dakota 7. september, 1888.

Maki: 7, janúar, 1914 Guðmundur Óskar Einarsson f. 4. september, 1887, d. 18. júlí, 1956.

Börn: 1. Guðlaug Sveinbjörg f. 2. október, 1914 2. Ásta Margrét f. 3. október, 1915 3. Halldór f. 3. mars, 1917 4. Joseph f. 3. mars, 1917 5. Kristín f. 25. júní, 1918 6. Elín Ósk f. 8. febrúar, 1922 7. Stefán Haraldur f. 27. maí, 1926 8. Friðrik Raymond f. 14. júlí, 1928 9. Ragnar f. 22. febrúar, 1930 10. Theodore David f. 4. janúar, 1932.

Foreldrar Elínar, Jósep Schram og Kristín Jónasdóttir bjuggu í Akra en fluttu norður í Arborg árið 1901 og fór Elín með þeim. Guðmundur var sonur Einars Einarssonar og Guðlaugar Guðmundsdóttur sem fyrst bjuggu í Riverton en seinna í Arborg.