Elín Þ Eðvarðsdóttir

ID: 15038
Fæðingarár : 1873
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1951

Elín Þóra Eðvarðsdóttir fæddist 1873 í S. Múlasýslu. Dáin í Hennepin sýslu í Minnesota 5. desember, 1951.

Maki: 29. september, 1892 Hugh S. Lampman f. 25. febrúar, 1870, d. 19. ágúst, 1955.

Börn: 1. Edward Lampman f. 8. júní, 1893 2. Gladys Viola f. 1. mars, 1899 3. Niel f. 29. desember, 1901 4. Leslie 10. janúar, 1907.

Elín Þóra flutti vestur til Minnesota árið 1878 með foreldrum sínum, Eðvarð Þorleifssyni og Sesselju Jónsdóttur. Þau settust að í Lyon sýslu.  Elín og Edward fluttu til Minneapolis.