Elinborg Elíasdóttir

ID: 5579
Fæðingarár : 1876
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1902

Elínborg Elíasdóttir fæddist í Húnavatnssýslu árið 1876. Dáin í Nýja Íslandi 9. desember, 1902.

Maki: 1885 Eyvindur Jónasson f. í Dalasýslu 22. mars, 1858, d. 26. nóvember, 1940. Tók nafnið Doll vestra.

Börn: Þau eignuðust eitt barn, dó stuttu eftir fæðingu. Tóku tvö börn Sigurbjargar Pálsdóttur í fóstur 1. stúlka dó barnung 2. Sigurbjörn.

Elínborg fór vestur árið 1876 með foreldrum sínum, Elíasi Magnússyni og Sigríði Þorsteinsdóttur og systkinum. Þau settust að í Mikley þar sem Elínborg ólst upp.